Fjölgreindaleikar 2025
Á föstudaginn voru haldnir Fjölgreindaleikar í skólanum. Dagurinn var vel heppnaður og er það mál manna að fjölgreindaleikarnir hafi aldrei tekist eins vel.
Fjölgreindaleikarnir tókust vel
Dagurinn var yndislegur. Allir hóparnir stóðu sig frábærlega og höfðingjar voru framúrskarandi í sinni vinnu með nemendum. Í lok leikanna voru allir nemendur kallaðir saman á íþróttasvæðinu og verðlaunaðir fyrir frábæra frammistöðu á leikunum.