Húsaskóli stóð sig frábærlega
Húsaskóli í 8. sæti í Svaklalegu lestrarkeppninni.
Húsaskóli í 8. sæti.
Húsaskóli var í 8. sæti í Svaklalegu lestrarkeppninni af þeim 90 skólum sem tóku þátt. Nemendur skólans lásu í 1163 mín/nemenda. Til lukku með frábæran árangur kæru nemendur og foreldrar.